RUT BJARNADÓTTIR

Rut Bjarnadóttir (1952) starfar og býr á Hólmavík, Ísland. Rut vinnur með áferð og yfirborð með mismunandi tækni.


Rut útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands, Reykjavík (IS) í textíllist og hönnun árið 1987.Valdar einkasýningar: Íslenska menningarmiðstöðin (Jónshús), Kaupmannahöfn (DK), Sjöbo Konsthall, Sjöbo (SE). Gallerí Orås (SE). Samsýningar í úrvali: Malmö Open Studios, ADDO, Malmö (SE). Seðlabanki Íslands (IS),Lista- og arkitektúrskólinn, Helsinki (FI).

Rut Bjarnadóttir (1952) currently works and lives in Hólmavík, Iceland. Rut works with textures and surfaces using different techniques. Rut graduated from the Icelandic School of Art and Crafts, Reykjavík (IS) in textile art and design in 1987.Selected solo exhibitions: Icelandic Cultural Center (Jónshús), Copenhagen (DK), Sjöbo Konsthall, Sjöbo (SE). Gallery Orås (SE). Previous group exhibitions in selection: Malmö Open Studios, ADDO, Malmö (SE). Central Bank of Iceland (IS),School of Art and Architecture, Helsinki (FI).